slovník Polský - islandský

język polski - Íslenska

Japonia v islandštině:

1. Japan Japan


Bill er í Japan.
Þúsundir útlendinga sækja Japan heim hvert ár.
Hún fylgdi honum til Japan.
Tókíó, sem er stærsta borgin í Japan, er vakandi allan sólarhringinn.
Kuldabylgja gekk yfir Japan.
Ekkert fjall í Japan er hærra en Fuji.
Bandaríski nágranninn okkar mun hafa búið í Japan í fimm ár á næsta ári.
Mér líka japanskur matur og siðir svo það fylgir að mér líkar að búa í Japan.
Margir Evrópubúar þekkja ekki Japan nútímans.
Jarðskjálfti, 8,9 á Richterskalanum, verður í Japan og veldur gríðarmikilli flóðbylgju.
Meg er forvitin að vita allt um Japan.
Japan og Suður Kórea eru nágrannaríki.
Frakklandsforseti sækir Japan heim í næsta mánuði.
Þess vegna ætti miðstöð fyrir þróun mannauðsmála vera byggð í Japan.
Auðvitað lærði ég um Kína í kennslubókum þegar ég var í Japan, en það sem ég upplifi sjálfur í Kína er allt öðruvísi en það sem lýst er í kennslubókunum.