slovník Polský - islandský

język polski - Íslenska

dwa v islandštině:

1. tvö


Ég á tvo bræður.
Passaðu að taka vagn númer tvö og fara úr á tuttugu og fyrsta stræti.
Við erum með tvo hávaxna leikmenn í hafnaboltaliðinu okkar.
Tvo bjóra, takk.
Það þýðir að þótt þau eignast bara tvö börn hvert mun fólksfjöldinn halda áfram að vaxa hratt.
Ég opnaði dyrnar og sá tvo drengi standa hlið við hlið.
Miðar eru bara gildir í tvo daga, þar með talið daginn sem þeir eru keyptir.
Þau eiga þrjú börn: tvo syni og eina dóttur.
Fimmtíu og tvö prósent breskra kvenna taka súkkulaði fram yfir kynlíf.
Þau stigu út úr vagninum og löbbuðu tvo kílómetra í heitri sólinni.
Eftir dauða eiginmannsins aldi hún börnin sín tvö upp ein.
Þessi kona er með tvo poka.
Hann á tvo blýanta. Annar er stuttur en hin langur.
Búist er við því að eitt hundruð og fimmtíu þúsund pör muni gifta sig í Sjanghæ árið tvö þúsund og sex.
Hún ráðlagði honum að halda sér fyrir í rúminu í tvo daga í viðbót.